fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ekki útilokað að hann missi bandið undir Tuchel

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur neitað að staðfesta það að Harry Kane muni halda fyrirliðabandinu hjá Englandi.

Tuchel hefur samþykkt að taka við enska landsliðinu en hann verður ráðinn endanlega til starfa þann 1. janúar 2025.

Kane og Tuchel þekkjast vel en þeir unnu saman hjá Bayern Munchen áður en sá síðarnefndi var rekinn.

Tuchel er í raun til alls líklegur og gæti vel breytt um fyrirliða eftir að hafa tekið við keflinu.

,,Allir þekkja mínar skoðanir á Harry. Ég barðist mikið fyrir því að fá hann til Bayern Munchen,“ sagði Tuchel.

,,Hann er nú þegar að gerast goðsögn en það er of snemmt að taka þessa ákvörðun. Ég vil sýna Lee Carsley virðingu og mun ekki skipta mér af næstu tveimur leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi