fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Tvö lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á Hákoni – Sagður líkur einum öflugasta leikmanni síðustu ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 11:30

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram kemur á vefnum FootballTransfers í Bretlandi í dag að bæði Tottenham og Crystal Palace hafi mikinn áhuga á því að kaupa Hákon Arnar Haraldsson miðjumann Lille.

Seigr að bæði félög á þessu tímabili hafi sent njósnara sína til að taka Hákon betur út.

Íslenski landsliðsmaðurinn er frá vegna meiðsla núna vegna álagsmeiðsla í fæti en það á ekki að hafa áhrif á áhuga liðana miðað við fréttina.

Þar segir að bæði félög horfi á Hákon sem svipaða týpu og Antoine Griezmann leikmann Atletico Madrid. Hafi þeir sömu eiginleika með boltann og í pressu.

„Hákon er þekktur fyrir fráabæra boltameðferð og sköpunargáfu, hann hefur farið hratt upp stigann. Þrátt fyrir að vera bara 21 árs gamall hefur hann spilað 19 A-landsleiki fyrir Ísland,“ segir í fréttinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Í gær

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni