fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þórarinn segir foreldra á Íslandi og íþróttafélög vera að gera mistök með þessu – „Fyrir fram afsakanir, krakkanum vegnar verr og verr“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórarinn Hjartarson stjórnandi hlaðvarpsins, Ein Pæling, gefur lítið fyrir það að foreldrar skilgreini börnin sín nú sem íþróttafólk ef það stundar rafíþróttir.

Þórarinn er á þeirri skoðun að ekki sé hægt að kalla það íþrótt að sitja fyrir framan tölvuna.

Mikil aukning hefur orðið í því að íþróttafélög stofni rafíþróttadeild og þar koma krakkar saman og spila tölvuleiki. „Rafíþróttir, þetta eru ekkert íþróttir. Þú ert ekki íþróttamaður, þú ert tölvufíkill,“ segir Þórarinn í nýjum þætti sínum.

Hann segir foreldra leita að afsökunum fyrir börnin sín sem eru orðin háð tölvuspili.

„Við erum með foreldra sem eru að styðja við börnin sín í að verða einhverjir „íþróttamenn“. Ég þekki fólk sem var að spila á háu stigi og fékk pening, þetta eru ekki atvinnumenn. Heldur tölvufíklar.“

„Við erum búin að matreiða þannig hattinn á að við erum búin að fá íþróttafélög og foreldra með, í stað þess að taka á tölvufíkn krakkans þá er hann íþróttamaður.“

Þórarinn svo tekur svo dæmi um það hvernig krakki í fótbolta væri. „Við erum með fótboltamann, það er enginn fótboltamaður sem er 12 tíma og tekur svo brjálæðiskast ef boltinn er tekin af honum.“

Hann segir að betra væri að fólk tæki á vandamálum krakka sem eru með tölvufíkn. „Við erum alltaf að matreiða fyrir fram afsakanir, krakkanum vegnar verr og verr. Hann er orðinn tölvufíkill og ánetjast símanum, við segjum þá að hann hann þurfi að læra á símann og nei hann er íþróttamaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum