fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Mun Liverpool þurfa að rífa fram 134 milljónir punda til að fylla í skarð Salah?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Fichajes á Spáni hafa forráðamenn Liverpool áhuga á það að fá Rodrygo kantmann Real Madrid til sín næsta sumar.

Rodrygo er til sölu samkvæmt fréttinni og vill Real Madrid fá 134 milljónir punda.

Fichajes segir að Liverpool horfi til Rodrygo sem mögulegan arftaka fyrir Mo Salah sem gæti farið næsta sumar.

Rodrygo hefur aðeins fallið í skuggann hjá Real Madrid eftir komu Kylian Mbappe en fyrir eru Vinicius Jr og Jude Bellingum í stóru hlutverki.

Hann er með samning við Real Madrid til 2028 sem verður til þess að Real Madrid fer fram á væna summu fyrir landsliðsmanninn frá Brasilíu.

Rodrygo er í miklu uppáhaldi hjá Carlo Ancelotti þjálfara Real Madrid sem segir hann geta orðið einn besti leikmaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Í gær

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni