fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hefur framleiðslu á úrum í sínu nafni – Kosta allt að 17 milljónum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur í samstarfi við Jacob & Co hafið sölu á úrum sem tengd eru kappanum og hans vörumerki.

Ronaldo elskar dýr úr og hefur átt í miklu samstarfi við Jacob & Co.

The ‘Flight of CR7.

Nú verða framleidd 999 úr í nafni Ronaldo frá Jacob & Co sem munu kosta sitt. Ódýrasta úrið verður á 4 milljónir.

Dýrustu úrin verða svo á tæpar 17 milljónir en um verður að ræða tvær týpur sem hægt er svo að breyta og bæta.

The ‘Heart of CR7’

Ronaldo hefur í gegnum árin keypt sér mikið af flottum úrum og er safn hans metið á fleiri hundruð milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning