fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Færa leiktímann á mögulegum úrslitaleik Víkings og Breiðabliks

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur staðfest breytingu á leiktíma á leik Víkings og Breiðabliks sem áður var settur á klukkan 14:00 í lok mánaðar.

Leiktími leiks Víkings R. og Breiðabliks hefur verið færður til kl. 18:30 og fer hann fram sunnudaginn 27. október á Víkingsvelli.

Ekki er breytt um dagsetningu á leiknum en leikurinn gæti orðið úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn.

Til þess að leikurinn verði úrslitaleikur má Breiðablik ekki misstíga sig gegn Stjörnunni ef Víkingur vinnur ÍA um komandi helgi.

Liðin eru jöfn að stigum en Víkingur hefur gríðarlega yfirburði þegar kemur að markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning