fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Arsenal fylgist með stöðu mála hjá Isak sem hefur ekki viljað skrifa undir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 16:00

Alexander Isak.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak framherji Newcastle hefur sýnt því lítinn áhuga að framlengja samning sinn við félagið og önnur félög fylgjast með.

Isak er 25 ára gamall sænskur framherji sem hefur staðið sig vel á Englandi.

Talksport segir að Arsenal fylgist með stöðu mála en vitað er að Mikel Arteta hefði áhuga á að sækja sér framherja.

Isak er stór og stæðilegur framherji sem er góður að klára færin sín, hann virðist hafa áhuga á að taka næsta skref á ferlinum.

Isak lék áður með Real Sociedad á Spáni en hann hefur sprungið út í enska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Í gær

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni