fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Arsenal fylgist með stöðu mála hjá Isak sem hefur ekki viljað skrifa undir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 16:00

Alexander Isak.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak framherji Newcastle hefur sýnt því lítinn áhuga að framlengja samning sinn við félagið og önnur félög fylgjast með.

Isak er 25 ára gamall sænskur framherji sem hefur staðið sig vel á Englandi.

Talksport segir að Arsenal fylgist með stöðu mála en vitað er að Mikel Arteta hefði áhuga á að sækja sér framherja.

Isak er stór og stæðilegur framherji sem er góður að klára færin sín, hann virðist hafa áhuga á að taka næsta skref á ferlinum.

Isak lék áður með Real Sociedad á Spáni en hann hefur sprungið út í enska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne