fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Virt blað fullyrðir að Guardiola sé efstur á lista enska landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur forráðamanna enska landsliðsins að ráða Pep Guardiola til starfa, Guardian segir frá en það er þó talið ólíklegt.

Guardiola verður samningslaus hjá Manchester City næsta sumar en óvíst er hvað hann gerir.

Lee Carsley hefur stýrt enska liðinu tímabundið eftir að Gareth Southgate sagði upp störfum í sumar.

Guardiola er efstur á óskalista enska sambandsins sem hefur undanfarið verið að meta kosti sína, hafi Guardiola áhuga gæti enska sambandið ákveðið að bíða fram á næsta sumar.

Guardiola sagði á dögunum að allt gæti gerst með framtíð hans en hann þyrfti að taka á sig verulega launalækkun ef hann tæki við enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Í gær

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar