fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Virt blað fullyrðir að Guardiola sé efstur á lista enska landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur forráðamanna enska landsliðsins að ráða Pep Guardiola til starfa, Guardian segir frá en það er þó talið ólíklegt.

Guardiola verður samningslaus hjá Manchester City næsta sumar en óvíst er hvað hann gerir.

Lee Carsley hefur stýrt enska liðinu tímabundið eftir að Gareth Southgate sagði upp störfum í sumar.

Guardiola er efstur á óskalista enska sambandsins sem hefur undanfarið verið að meta kosti sína, hafi Guardiola áhuga gæti enska sambandið ákveðið að bíða fram á næsta sumar.

Guardiola sagði á dögunum að allt gæti gerst með framtíð hans en hann þyrfti að taka á sig verulega launalækkun ef hann tæki við enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál