fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Virt blað fullyrðir að Guardiola sé efstur á lista enska landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur forráðamanna enska landsliðsins að ráða Pep Guardiola til starfa, Guardian segir frá en það er þó talið ólíklegt.

Guardiola verður samningslaus hjá Manchester City næsta sumar en óvíst er hvað hann gerir.

Lee Carsley hefur stýrt enska liðinu tímabundið eftir að Gareth Southgate sagði upp störfum í sumar.

Guardiola er efstur á óskalista enska sambandsins sem hefur undanfarið verið að meta kosti sína, hafi Guardiola áhuga gæti enska sambandið ákveðið að bíða fram á næsta sumar.

Guardiola sagði á dögunum að allt gæti gerst með framtíð hans en hann þyrfti að taka á sig verulega launalækkun ef hann tæki við enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári