fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Auglýsing á Laugardalsvelli veldur ólgu í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur ólga er í Tyrklandi vegna auglýsingu sem birtist á Laugardalsvelli í gær þegar Ísland tók á móti Tyrkjum leiknum lauk með 2-4 sigri Tyrklands.

Auglýsing frá Meritking var þá augljós á Laugardalsvelli nánast allan leikinn, fyrirtækinu er bannað að auglýsa í Tyrklandi.

Um er að ræða veðmálafyrirtæki sem er á bannlista í Tyrklandi að auglýsa, reiðin snýst um það að auglýsingin sást eðlilega mikið í sjónvarpinu og í útsendingunni sem send var út í Tyrklandi.

„Allar auglýsingar eru á borði knattspyrnusambands Íslands og knattspyrnusambands Tyrklands. TV8 hefur ekkert með þetta að gera,“ sagði Alp Özgen sem lýsti leiknum í sjónvarpinu í Tyrklandi.

Reiðin gerði vart við sig á meðan leiknum stóð, Meritking var framan á treyju Galatasaray en þegar bannið var sett var samningum rift.

Fyrirtækið er í eigu Fedlan Kılıçaslan sem hefur reynt að fara í kringum lögin og er því fyrirtækið illa liðið í Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar