fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Auglýsing á Laugardalsvelli veldur ólgu í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur ólga er í Tyrklandi vegna auglýsingu sem birtist á Laugardalsvelli í gær þegar Ísland tók á móti Tyrkjum leiknum lauk með 2-4 sigri Tyrklands.

Auglýsing frá Meritking var þá augljós á Laugardalsvelli nánast allan leikinn, fyrirtækinu er bannað að auglýsa í Tyrklandi.

Um er að ræða veðmálafyrirtæki sem er á bannlista í Tyrklandi að auglýsa, reiðin snýst um það að auglýsingin sást eðlilega mikið í sjónvarpinu og í útsendingunni sem send var út í Tyrklandi.

„Allar auglýsingar eru á borði knattspyrnusambands Íslands og knattspyrnusambands Tyrklands. TV8 hefur ekkert með þetta að gera,“ sagði Alp Özgen sem lýsti leiknum í sjónvarpinu í Tyrklandi.

Reiðin gerði vart við sig á meðan leiknum stóð, Meritking var framan á treyju Galatasaray en þegar bannið var sett var samningum rift.

Fyrirtækið er í eigu Fedlan Kılıçaslan sem hefur reynt að fara í kringum lögin og er því fyrirtækið illa liðið í Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne