fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Hákon Rafn um mistök sín – „Þetta er ekki skemmtilegt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gríðarlega svekkjandi, að tapa á heimavelli er ekki það sem við viljum,“ sagði Hákon Rafn Valdimarsson eftir 2-4 tap gegn Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld.

Hákon Rafn segir að íslenska liðið hefi gert mistök í seinni hálfleik.

„Kannski agaðari varnarleik, mjög mikið af skotum á okkur og lítil mistök og stór mistök. Við fáum á okkur tvö víti.“

Hákon gerði sig sekan um slæm mistök í þriðja marki Tyrkja og er sár með það.

„Mjög svekkjandi, allt augnablik með okkur. Mér finnst við betri og kannski að fara að vinna, svo gerist eitthvað svona. Þetta er ekki skemmtilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“