fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Gætu bara verið nokkrar dagar í endurkomu Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 18:00

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að Neymar snúi aftur á völlinn í þessum mánuði eftir að hafa verið frá leiknum í eitt ár vegna meiðsla.

Neymar sleit krossband fyrir ári síðan en endurkoma hans nálgast.

Læknirinn sem sá um aðgerðina er á leið til Sádí Arabíu en um er að ræða lækni landsliðs Brasilíu.

Fái Neymar grænt ljós frá lækninum getur hann farið af stað og er búist við að hann spili í Meistaradeild Asíu þann 21. október.

Neymar hefur verið að koma sér í form undanfarið en hann virtist bæta aðeins á sig í meiðslunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United