fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024
433Sport

Ekki farið í formlegar viðræður við neinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 15:30

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur ekki rætt formlega við neinn þjálfara þrátt fyrir að Gareth Southgate hafi látið af störfum í júlí.

Lee Carsley stýrir liðinu tímabundið en Telegraph segir engar formlegar viðræður hafa farið fram.

Thomas Tuchel hefur verið orðaður við starfið og sagt hefur verið að samtal hafi átt sér stað.

Telegraph segir hins vegar engar formlegar viðræður komnar af stað og enska sambandið metur stöðuna áfram.

Ekki er búist við að neinn verði ráðinn fyrr en á næsta ári og horft verði til þess að ráða inn aðila áður en undankeppni HM hefst í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúlegt atvik í miðjum fótboltaleik – Svínshöfði kastað inn á völlinn

Ótrúlegt atvik í miðjum fótboltaleik – Svínshöfði kastað inn á völlinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal