fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Tuchel sagður ætla að breyta mikið til ef hann tekur við – Gæti treyst á leikmenn sem eru í kuldanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 19:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel myndi heldur betur gera breytingar á enska landsliðinu ef hann verður ráðinn þjálfari liðsins.

Tuchel er orðaður við stöðuna hjá Englandi en Lee Carsley starfar þar í dasg en aðeins tímabundið.

Enskir miðlar segja að Tuchel myndi svo sannarlega hrista upp í hlutunum og myndi horfa í leikmenn sem hann þekkir vel.

Mason Mount, Ruben Loftus-Cheek, Ben Chilwell og Eric Dier myndu mögulega allir fá tækifæri ef Tuchel verður ráðinn.

Tuchel vann með þremur af þessum leikmönnum hjá Chelsea en notaði einnig Dier í vörninni hjá Bayern Munchen.

Ansi athyglisvert lið en það má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“