fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
433Sport

Ásta rifjar upp þegar Nik tjáði henni þetta – „Ég móðgaðist ekki“

433
Laugardaginn 12. október 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Blika er liðið varð Íslandsmeistari á dögunum, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Nik Chamberlain stýrði Blikum að titlinum á sínu fyrsta tímabili með liðið. Ásta sá strax er hann tók við að eitthvað gott var í vændum.

video
play-sharp-fill

„Ég fékk strax á tilfinninguna þegar umræðan fór af stað að þetta væri maðurinn sem okkur vantaði. Hann er mjög heiðarlegur og mjög góður að þjálfa, með skýra sín á hvað hann vill gera. Hann er líka góður að fá aðra með sér, sem getur verið erfitt.

Við þurftum aðeins meiri ramma og meira utanumhald. Með fullri virðingu fyrir þeim þjálfurum sem voru á undan var smá kaos í gangi. Það var ekki nógu skýr lína,“ sagði Ásta í þættinum.

Nik innleiddi nýtt leikkerfi í Kópavoginum, fór í tígulmiðju og var Ásta til að mynda færð úr bakverði í miðvörð.

„Hann ræðir það bara strax við mig. Fyrsta sem ég sagði var að ég væri til en að það þyrfti að þjálfa mig. Þó ég sé reynslumikil hafði ég aldrei spilað þessa stöðu. Hann var alveg heiðarlegur, sagði að hann teldi mig ekki ráða við að spila sem sóknarbakvörður. Ég móðgaðist ekki en vildi fá að prófa það.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tuchel fær slaka og þarf ekki að vera jafn mikið á svæðinu og Southgate

Tuchel fær slaka og þarf ekki að vera jafn mikið á svæðinu og Southgate
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ratcliffe með sleggju – Jarðar leikmannahóp United í áhugaverðu viðtali

Ratcliffe með sleggju – Jarðar leikmannahóp United í áhugaverðu viðtali
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fernandes bað Ten Hag afsökunar: ,,Ég reyndi að hjálpa“

Fernandes bað Ten Hag afsökunar: ,,Ég reyndi að hjálpa“
433Sport
Í gær

Maresca ósáttur: ,,Augljóslega rautt spjald“

Maresca ósáttur: ,,Augljóslega rautt spjald“
433Sport
Í gær

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli – „Þetta er illa vandræðalegt“

Hrafnkell ómyrkur í máli – „Þetta er illa vandræðalegt“
Hide picture