fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

United hefur gríðarlega trú á 14 ára gömlum strák

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við jafnið JJ Gabriel en um er að ræða líklega efnilegasta leikmann Manchester United.

United hefur bullandi trú á þessum efnilega strák en hann er nú orðinn hluti af U18 liði félagsins.

Það er merkilegt vegna þess að Gabriel varð aðeins 14 ára gamall á dögunum og er að taka gríðarlegum framförum.

Gabriel fagnaði 14 ára afmæli sínu um síðustu helgi en hann hefur nú þegar gert frábæra hluti með U16 liði United.

Gabriel er kallaður ‘Messi yngri’ af liðsfélögum sínum og er talinn vera einn sá efnilegasti í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“