fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

United hefur gríðarlega trú á 14 ára gömlum strák

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við jafnið JJ Gabriel en um er að ræða líklega efnilegasta leikmann Manchester United.

United hefur bullandi trú á þessum efnilega strák en hann er nú orðinn hluti af U18 liði félagsins.

Það er merkilegt vegna þess að Gabriel varð aðeins 14 ára gamall á dögunum og er að taka gríðarlegum framförum.

Gabriel fagnaði 14 ára afmæli sínu um síðustu helgi en hann hefur nú þegar gert frábæra hluti með U16 liði United.

Gabriel er kallaður ‘Messi yngri’ af liðsfélögum sínum og er talinn vera einn sá efnilegasti í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum