fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal áhyggjufullir eftir fréttir gærdagsins

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 18:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, haltraði af velli í gær er enska landsliðið spilaði við það gríska.

Saka er mikilvægur hlekkur í liði Arsenal en hann hefur byrjað tímabilið mjög vel og er með sjö stoðsendingar ásamt því að hafa skorað tvö mörk.

Óvíst er hversu alvarleg meiðsli Saka eru en Noni Madueke tók hans stöðu á vellinum gegn Grikkjum.

Frammistaða Englands var ekki upp á marga fiska í þessum leik en Grikkland hafði óvænt betur 2-1.

Saka er yfirleitt heill heilsu en hann hefur ekki misst af keppnisleik síðan í október 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina