fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Solskjær hafnar því að taka við danska landsliðinu – Er í viðræðum við stórlið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær hefur hafnað því að taka við danska landsliðinu eftir viðræður um það. Frá þessu segir Tipsbladet.

Solskjær hefur verið án starf í tvö og hálft ár eftir að hann var rekinn frá Manchester United.

Danirnir vildu ráða Solskjær til starfa en eftir nokkur samtöl ákvað sá norski að hafna starfinu.

Samkvæmt frétt Tipsbladet er Solskjær í viðræðum við lið sem er sagt vera nokkuð stórt.

Ekki er vitað hvaða lið er um að ræða en vitað er að Solskjær hefur hafnað nokkrum störfum undanfarna mánuði og viljað velja næsta kost sinn vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur