fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Roy Keane gefst upp á United liðinu og bendir á þennan hlut

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrum fyrirliði Manchester United hefur gefist upp á liðinu og segir að gera þurfi miklar breytingar svo eitthvað fari að lagast.

Framtíð Erik ten Hag er í lausu lofti en svo virðist sem hollenski stjórinn fái einhvern tíma í viðbót.

„Eftir leikinn gegn Twente sem var ömurlegur leikur, þá mættu leikmenn og sögðu að þeir hefðu viljað það meira. Ég gafst upp á þeim tímapunkta,“ sagði Keane.

„Þegar þetta er það sem leikmenn segja, þá er ekki skrýtið að stjórinn sé í veseni og þá er ekki skrýtið að liðið vinni ekki marga leiki. Þetta er staðurinn sem United er á.“

Keane segir að þetta muni bara halda áfram. „Þeir vinna einhverja leiki en tapa svo nokkrum, það er enginn liðsheild þarna. Ég myndi elska að sjá hvernig kúltúrinn er í klefanum þarna. Hver er að setja kröfurnar á þá, hver hjálpar yngri leikmönnum.“

„Eru þetta alvöru eldri leikmenn sem vilja gera eitthvað eða eru þetta menn sem koma bara og segja að Twente vildi þetta meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld