fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Gríðarlega óvænt tap hjá íslenska liðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2024 18:11

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 0 – 2 Litháen
0-1 Faustas Steponavicius(’16)
0-2 Romualdas Jansonas(’31)

Íslenska u21 landsliðið þurfti að sætta sig við gríðarlega óvænt tap í undankeppni EM í kvöld.

Leikið var við U21 landslið Litháen hér heima og var búist við nokkuð þægilegum íslenskum sigri.

Litháen gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur og fékk sín fyrstu þrjú stig í riðlakeppninni eftir sex leiki.

Ísland er í þriðja sæti riðilsins með níu stig og er fimm stigum á eftir Wales og Dönum sem eru í fyrsta og öðru sæti.

Því miður þýða úrslitin það að Ísland er ekki á leið á lokakeppni EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Garnacho – „Fáðu þér aðra vinnu“

Roy Keane urðar yfir Garnacho – „Fáðu þér aðra vinnu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á þessu ári

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á þessu ári
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gomis leggur skóna á hilluna

Gomis leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Í gær

Ranieri tekur við í þriðja sinn

Ranieri tekur við í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út