fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Moyes hefur áhuga á starfinu hjá Everton

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 15:30

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes hefur samkvæmt fréttum á Englandi áhuga á því að taka við þjálfun Everton á næstunni ef það verður í boði.

Sean Dyche er orðinn ansi tæpur í starfi eftir erfiða byrjun Everton á þessari leiktíð.

Eigendaskipti eru að eiga sér stað hjá Everton og ætti það að ganga í gegn á næstu vikum.

Dyche hefur unnið verið erfiðar aðstæður undanfarið þar sem Everton hefur verið í vandræðum með peninga.

Moyes er goðsögn hjá Everton eftir að hafa verið þar lengi áður en hann fór til Manchester United árið 2013. Moyes hætti með West Ham í vor þegar samningur hans var á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins