fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Er að ganga í gegnum skilnað en strax mættur með nýja – Hárgreiðslukona ríka og fræga fólksins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 09:00

Carroll og frú í brúðkaupsferð en nú er allt farið í vaskinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll fyrrum framherji Liverpool er að skilja við eiginkonu sína Billi Mucklow eftir tvö erfið ár frá því að þau giftu sig. Þrátt fyrir að ferlið sé enn í gangi hefur Carroll strax fundið sér nýja unnustu.

Carroll og Mucklow eiga þrjú börn saman en þau ákváðu í sumar að skilja.

Sambandið hefur staðið á brauðfrótum frá giftingardeginum en rétt fyrir það ákvað Carroll að leggjast í rúm með annari konu. Vinir framherjans voru að steggja hann í Dubai og birtust myndir af Carroll með annari konu í rúmu.

Carroll sem spilar í Frakklandi í dag er byrjaður með Lou Teasdale sem er þekkt sem hárgreiðslukona ríka og fræga fólksins í London.

Teasdale var hárgreiðslukona og stílisti fyrir One Direction hljómsveitina og hefur síðan þá unnið fyrir mikið af frægu fólki

Carroll leikur með Bordeaux í fjórðu efstu deild í Frakklandi í dag en hann hefur staðið sig vel þar í upphafi tímabils.

Teasdale og Harry Styles
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“