fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Einn eftirsóttasti biti í Evrópu hefur valið hvert hann ætlar næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz miðjumaður Bayer Leverkusen hefur valið sér nýtt félag og ætlar hann sér að fara til FC Bayern næsta sumar.

Sky í Þýskalandi segir að Wirtz hafi tekið ákvörðun um þetta en öll stærstu félög í Evrópu hafa sýnt honum áhuga.

Wirtz er 21 árs gamall en Sky segir að hann vilji vera áfram í Þýskalandi.

Leverkusen er tilbúið að selja Wirtz næsta sumar en talið er að félagið vilji fá hann 100 milljónir evra.

Wirtz er skapandi miðjumaður sem Manchester City hefur haft áhuga á en þýski landsliðsmaðurinn vill vera heima hjá sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur