fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Gylfi í fullu fjöri á æfingu landsliðsins í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson gat æft með íslenska landsliðinu í kvöld á Laugardalsvelli. KSÍ birtir myndir af því á samfélagsmiðlum.

Gylfi hefur ekki getað spilað síðustu tvo leiki með Val vegna meiðsla í baki.

Það stóð tæpt að Gylfi gæti spilað með Val gegn Breiðablik í gær en að lokum gat hann tekið þátt.

Landsliðið kom saman í dag til að undirbúa sig fyrir landsleiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildinni.

Gylfi snéri aftur í landsliðið í síðasta mánuði og byrjaði báða leiki Íslands og átti góða spretti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig