fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Undrabarnið skaut til baka á stuðningsmenn – ,,Mér er alveg sama“

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2024 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Endrick hefur skotið á stuðningsmenn Real Madrid sem eru duglegir að láta stjörnur liðsins heyra það.

Stuðningsmenn Real voru svo sannarlega ekki ánægðir í vikunni er Real tapaði 1-0 gegn Lille þar sem Endrick byrjaði sinn fyrsta leik.

Þessi 18 ára gamli Brassi var ekki of heillandi í sóknarlínunni en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann fær gagnrýni frá spænsku stuðningsmönnunum.

,,Ef ég er alveg hreinskilininn þá sé ég ekkert að hjá okkur,“ sagði Endrick í samtali við TNT Sports.

,,Fótboltinn er svona; þú skorar mörk í dag og allir eru spenntir en svo þegar þú tapar þá færðu allt þetta skítkast.“

,,Þetta gerðist við mig hjá Palmeiras og ég lærði að taka ekki eftir þessu. Ég ýti á ‘mér er alveg sama’ takkann. Ég fylgi ráðum þjálfarans og liðsfélagana.“

,,Það sem kemur utan frá, mér er alveg sama um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Í gær

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið