fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Spænskir miðlar hafa áhyggjur af Jude Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 09:00

Bellingham á leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjallað er um málefni Jude Bellingham á forsíðum spænskra blaða í dag og þar er talað um hrun í leik hans frá síðustu leiktíð.

Bellingham byrjaði frábærlega hjá Real Madrid á síðustu leiktíð sem var hans fyrsta tímabil á Spáni.

Talið er að hrun Bellingham tengist komu Kylian Mbappe til félagsins en allur leikur Real virðist snúast um franska sóknarmanninn.

Bellingham hefur færst aftar á völlinn með komu Mbappe og er meira í hlutverkinu sem Toni Kroos var í að stjórna spilinu.

Bellingham hefur ekki skorað mark á þessu tímabili en hann hefur lagt upp tvö mörk.

Bellingham skoraði sex mörk í sjö fyrstu leikjum á síðustu leiktíð en hefur verið í vandræðum þar núna og hafa spænskir miðlar áhyggjur af stöðu hans þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu