fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Á góðum stað þrátt fyrir erfiðleika vikunnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsþjálfari Englands, Lee Carsley, hefur komið sínum manni Harry Kane til varnar eftir leik í Meistaradeildinni í vikunni.

Kane átti alls ekki góðan leik er Bayern Munchen tapaði 1-0 gegn Aston Villa og átti aðeins tvær marktilraunir.

Englendingurinn fékk töluverða gagnrýni fyrir frammistöðuna en Carsley segir að það sé óþarfi að hafa áhyggjur af markavélinni.

,,Harry Kane er leikmaður sem mun alltaf skora mörk. Stundum er auðvelt að kenna sóknarmönnunum um því þeir eiga að skora mörkin,“ sagði Carsley.

,,Þú þarft samt aðstoð fram á við, það þarf að búa til færin fyrir hann. Að mínu mati er hann að gera vel og tölfræðin talar sínu máli.“

,,Það er ekki hægt að efast um hans gæði. Ég get bara tjáð mig um það sem ég sé á æfingasvæðinu. Hann er á góðum stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad