fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Á góðum stað þrátt fyrir erfiðleika vikunnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsþjálfari Englands, Lee Carsley, hefur komið sínum manni Harry Kane til varnar eftir leik í Meistaradeildinni í vikunni.

Kane átti alls ekki góðan leik er Bayern Munchen tapaði 1-0 gegn Aston Villa og átti aðeins tvær marktilraunir.

Englendingurinn fékk töluverða gagnrýni fyrir frammistöðuna en Carsley segir að það sé óþarfi að hafa áhyggjur af markavélinni.

,,Harry Kane er leikmaður sem mun alltaf skora mörk. Stundum er auðvelt að kenna sóknarmönnunum um því þeir eiga að skora mörkin,“ sagði Carsley.

,,Þú þarft samt aðstoð fram á við, það þarf að búa til færin fyrir hann. Að mínu mati er hann að gera vel og tölfræðin talar sínu máli.“

,,Það er ekki hægt að efast um hans gæði. Ég get bara tjáð mig um það sem ég sé á æfingasvæðinu. Hann er á góðum stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool
433Sport
Í gær

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Í gær

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar