fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Van Basten hraunar yfir Ten Hag – Heimska að eyða peningum í þennan leikmann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco van Basten einn besti knattspyrnumaður í sögu Hollands hraunar yfir Erik ten Hag að hafa ákveðið að kaupa Manuel Ugarte í sumar.

Miðjumaðurinn frá Úrúgvæ var keyptur til United í sumar frá PSG fyrir 42 milljónir punda.

Ugarte hefur ekki farið neitt sérstaklega vel af stað hjá United og var einn af mörgum sem átti slakan dag gegn Tottenham.

„Ég sá nýjan leikmann labba um hjá Manchester United, Ugarte fyrir 50 milljónir evra,“ sagði van Basten í hollensku sjónvarpi.

„Hvernig fær hann að labba þarna um? Þetta er svo heimskulegt hjá Ten Hag að kaupa þennan leikmann sem er ekki nógu góður.“

Van Basten telur að Ten Hag hafi gert stór mistök með þessu en United var í allt sumar að eltast við Ugarte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“