fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Tveir sóknarmenn Liverpool mættu ekki á æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru skörð sem Liverpool þarf að fylla í fyrir leikinn gegn Bologna á morgun í Meistaradeild Evrópu.

Diogo Jota sem byrjað hefur flesta leiki tímabilsins var ekki mættur á æfingu liðsins í dag en Arne Slot segir að hann geti spilað leikinn.

Federico Chiesa sem var ónotaður varamaður gegn Wolves um helgina en meiddist á æfingu í gær og verður ekki.

Darwin Nunez var veikur um helgina gegn Wolves en var mættur á æfingu og gæti byrjað á morgun.

Jota hefur fengið traustið í framlínu Liverpool á þessari leiktíð en Nunez gæti gripið gæsina á morgun á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“