fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Dele Alli gæti verið að fá óvænt tækifæri á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Ítalíu eru forráðamenn Genoa að skoða það að gera samning við Dele Alli sem er nú án félags.

Genoa reynir að styrkja hópinn sinn eftir að Ruslan Malinovskyi meiddist alvarlega.

Alli varð samningslaus í sumar hjá Everton en enska félagið hefur ekki útilokað að gera nýjan samning við hann.

Alli hefur hins vegar ekki spilað í marga mánuði vegna meiðsla og það hræðir forráðamenn Genoa.

Dele er 28 ára gamall miðjumaður sem varð að stórstjörnu ungur en hefur átt erfitt með að halda takti vegna andlegra veikinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán lét Willum heyra það: ,,Ég sagði einhver góð orð“

Stefán lét Willum heyra það: ,,Ég sagði einhver góð orð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal áhyggjufullir eftir fréttir gærdagsins

Stuðningsmenn Arsenal áhyggjufullir eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Wales í kvöld: Orri og Andri byrja – Gylfi á bekknum

Byrjunarlið Íslands gegn Wales í kvöld: Orri og Andri byrja – Gylfi á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City ekki lengi að ráða inn nýjan yfirmann knattspyrnumála

City ekki lengi að ráða inn nýjan yfirmann knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Hefur engan sérstakan áhuga á því að taka við enska landsliðinu

Hefur engan sérstakan áhuga á því að taka við enska landsliðinu