fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Óvæntir orðrómar í kringum Arnar – „Ég veit ekki hvaðan þetta kom“

433
Laugardaginn 28. september 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Birgisson og Tómas Steindórsson voru gestir þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var heldur óvænt orðaður við skoska liðið Hearts á dögunum en það er þó ansi ólíklegt að hann taki skrefið þangað nú.

„Ég veit ekki hvaðan þetta kom. Kannski þegar Valur spilaði við St. Mirren í sumar, þeir hafi farið að orða besta þjálfarann héðan þangað út. En ég veit ekki hversu spennandi Hearts er,“ sagði Hrafnkell um málið í þættinum.

video
play-sharp-fill

Arnar var sterklega orðaður við Norrköping eftir síðustu leiktíð en Gunnar hélt í kjölfarið að fleiri félög yrðu á eftir honum.

„Það hefur komið manni á óvart hvað hefur lítið verið af einhverjum alvöru orðrómum í kringum Arnar. Það til dæmis virtist enginn frá Lyngby heyra í honum eða Víkingum þegar þeir voru að leita að þjálfara.

En það vita allir hversu góður þjálfari hann er og ef hann langar virkilega út, þá fær hann bróður sinn til að setja hjólinn af stað og koma sér eitthvað erlendis,“ sagði Gunnar.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
Hide picture