fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Tæplega 2600 handteknir á leikjum síðustu leiktíðar – Stuðningsmenn West Ham eru erfiðastir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls voru 2,584 aðilar handteknir á knattpsyrnuleikjum í Wales og á Englandi á síðustu leiktíð. Þetta kemur fram í gögnum lögreglunnar.

Stuðningsmenn West Ham voru erfiðastir í skapinu og voru 103 handteknir á heimavelli West Ham á síðustu leiktíð.

Manchester liðin raða sér í annað og þriðja sætið en bæði lið voru með 88 stuðningsmenn sem voru handteknir.

Arsenal átti 85 stuðningsmenn sem voru handteknir en aðrir minna.

Aukin læti í kringum fótboltaleiki á Englandi hafa verið til umræðu en lögreglan telur aukna notkun á kókaíni spila þar stórt hlutverk.

Félög þar ssem flestir voru handteknir:
West Ham United – 103
Manchester City – 88
Manchester United – 88
Arsenal – 85
Chelsea – 67

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“