fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Gerir lítið úr atviki helgarinnar – ,,Man ekki einu sinni eftir þessu“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel, varnarmaður Arsenal, er alls ekki sár út í framherjann Erling Haaland eftir leik við Manchester City um helgina.

Haaland kastaði boltanum í haus Gabriel eftir jöfnunarmark heimaliðsins í viðureigninni sem lauk með 2-2 jafntefli.

Mikið hefur verið gert úr atvikinu en Gabriel er sjálfur nokkuð rólegur og hefur ekkert illt um Haaland að segja.

,,Ég man ekki einu sinni eftir þessu. Þetta er eðlilegt, þeir voru ánægðir eftir að hafa jafnað á lokasekúndunum,“ sagði Gabriel.

,,Það voru þeir sem spiluðu á heimavelli svo þeirra starf var að vinna en okkar lið varðist virkilega vel.“

,,Þetta er búið og við munum bíða eftir þeim á okkar heimavelli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum