fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Endurkoma Luke Shaw á völlinn í kortunum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw hefur ekkert komið við sögu á tímabili en þessi vinstri bakvörður er að nálgast á endurkomu og ætti að spila á næstunni.

„Hann ætti að spila fyrir landsleikina í október,“ sagði Erik ten Hag stjóri Manchester United.

Shaw hefur ekki spilað með United frá því í febrúar en fór á Evrópumótið með Englandi í sumar og kom sér í gang.

Hann meiddist svo aftur áður en tímabilið byrjaði. „Ég er ekki 100 prósent viss en það er planið að hann spili fyrir landsleikina í október.“

„Það gæti orðið skömmu eftir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum