fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Margir sem þekkja ekkert nema Klopp – ,,Gríðarleg breyting“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool eru gríðarlega ánægðir með nýja stjóra félagsins, Arne Slot, sem tók við í sumar.

Þetta segir Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, en Slot hefur farið nokkuð vel af stað á tímabilinu eftir að hafa tekið við af Jurgen Klopp sem var þar í níu ár.

Liverpool tapaði síðasta deildarleik óvænt 1-0 gegn Nottingham Forest en vann svo AC Milan 3-1 í Meistaradeildinni í vikunni.

,,Ég tel að liðið sé enn að aðlagast hlutunum sem er eðlilegt. Jurgen var hérna í mörg ár,“ sagði Mac Allister.

,,Það eru sumir leikmenn sem þekkja það bara að spila undir Jurgen og þekktu engan annan stjóra. Þetta er gríðarleg breyting innan félagsins.“

,,Ég tel þó að Arne hafi komið inn með góðar hugmyndir og allir leikmenn sem og stuðningsmenn sjá hvað hann vilja að gera og hugmyndirnar sem hann vill framkvæma.“

,,Við erum allir gríðarlega ánægður og erum jákvæðir fyrir komandi verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það