fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Hótar því að slá leikmenn sína ef hann heyrir þetta aftur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darrell Clarke þjálfari Barnsley hótar því að slá leikmenn sína utan undir ef þeir voga sér að tala niður leikmenn í ensku úrvalsdeildinni.

Barnsley fékk 7-0 skell gegn Manchester United í gær í enska deildarbikarnum.

„Ef ég heyri leikmenn mína aftur tala um leikmenn í úrvalsdeildinni og að þeir séu lélegir, þá slæ ég þá utan undir,“ sagði Clarke.

„Við vorum svo langt á eftir þeim og þeir eru lið sem slátra þér ef þú ert ekki á tánum.“

„United er með frábært lið en við erum svekktir með okkar frammistöðu. Við gerðum okkur engan greiða.“

Clarke vonast til að koma Barnsley upp úr þriðju efstu deild en liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“