fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag sendir skýr skilaboð til hins umdeilda

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 22:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur sent skýr skilaboð til vængmannsins Antony sem fær ekki mikið að spila þessa dagana.

Antony hefur komið inná í einum deildarleik á tímabilinu og þar fékk hann aðeins að spila eina mínútu í leik gegn Brighton.

Antony stóðst alls ekki væntingar á síðustu leiktíð en hann tók beinan þátt í fimm mörkum í öllum keppnum.

Brassinn var orðaður við brottför í sumar en ljóst er að hann verður ekki fastamaður í liði Ten Hag í vetur.

,,Við æfum á hverjum einasta degi og þessir leikmenn þurfa að vinna fyrir sínu sæti í liðinu,“ sagði Ten Hag.

,,Þegar leikmennirnir gera nógu vel á æfingu og viðhorfið er til staðar þá hafa þeir öðlast rétt til að spila.“

Antony spilaðí með United í kvöld og skoraði úr vítaspyrnu í 7-0 sigri á Barnsley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það