fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Van Persie gjörsamlega niðurlægður um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie þjálfari Heerenveen í Hollandi er eflaust ansi lítill í sér þessa dagana eftir að liðið hans var rassskellt um helgina.

Van Persie tók við Heerenveen í sumar en um helgina tapaði liðið hans 9-1 gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni.

Heerenveen er með fjögur stig eftir fjóra leiki og nokkur pressa komin á Van Persie í starfi.

Um er að ræða fyrsta starf Van Persie í meistaraflokki en hann átti magnaðan feril sem leikmaður.

Van Persie lék með Arsenal og Manchester United á ferli sínum en nú reynir hann fyrir sér sem þjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður