fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Dele Alli í klandri – Atvinnulaus en reynir að sanna ágæti sitt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er atvinnulaus þessa dagana en fær að æfa með Everton í þeirri von um að hann fái nýjan samning hjá félaginu.

Alli hefur spilað 13 leiki á tveimur og hálfu ári hjá Everton en hann var um tíma lánaður til Besiktas.

Alli kom ekkert við sögu í fyrra vegna meiðsla en hefur reynt að koma sér í form.

Everton hefur viljað halda öllu opnu, Alli hefur fengið að æfa til að reyna að sanna það að hann sé komin í form.

Dele var um tíma einn besti leikmaður enska boltans þegar hann lék með Tottenham en síðustu ár hafa reynst honum erfið.

Everton getur skráð Alli til leiks þrátt fyrir að búið sé að loka félagaskiptaglugganum þar sem Alli er án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendu Ödegaard aftur til London

Sendu Ödegaard aftur til London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kröfur Salah talsvert meiri en Liverpool er tilbúið í – Samtalið er í fullu fjöri

Kröfur Salah talsvert meiri en Liverpool er tilbúið í – Samtalið er í fullu fjöri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dominic Ankers ráðinn þjálfari Gróttu

Dominic Ankers ráðinn þjálfari Gróttu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrða að United sé tilbúið að losa sig við framherjann strax í janúar

Fullyrða að United sé tilbúið að losa sig við framherjann strax í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku
433Sport
Í gær

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“
433Sport
Í gær

Fundað í vikunni og líkur á að Gerrard verði rekinn

Fundað í vikunni og líkur á að Gerrard verði rekinn