fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

England: Gabriel tryggði sigur í grannaslagnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 0 – 1 Arsenal
0-1 Gabriel(’64)

Arsenal vann grannaslaginn í London í dag en leikið var á heimavelli Tottenham að þessu sinni.

Leikurinn var engin flugeldasýning en eitt mark var skorað og það gerði varnarmaðurinn Gabriel fyrir gestina.

Gabriel kom boltanum í netið á 64. mínútu sem reyndist nóg til að tryggja sigurinn og kemur Arsenal í annað sætið.

Átta gul spjöld fóru á loft og var hiti á meðal leikmanna en hvorugt lið náði að skapa sér mikið af góðum marktækifærum.

Þetta var annað tap Tottenham í röð en liðið lá gegn Newcastle í síðustu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund