fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ísak Snær botnar ekkert í dómi KSÍ – Bendir á annað mál þar sem refsingin var þyngri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 13:37

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður Breiðabliks botnar ekkert í dómi aga og úrskurðanefndar KSÍ frá því í dag. Hefur leikmanni Stjörnunnar í Bestu deild karla, Guðmundi Kristjánssyni, verið gert að sæta eins leiks banni vegna agabrots í leik gegn FH. Þá hefur nefndin úrskurðað um að Böðvari Böðvarssyni, leikmanni FH í Bestu deild karla, verði ekki gert að sæta agaviðurlögum.

Böðvar gaf Guðmundur olnbogaskot í leik liðanna á dögunum og Guðmundur svaraði því með því að slá hann í andlitið.

Ísak eins og reyndar margir aðrir botna ekkert í þessum dómi og birtir skjáskot máli sínu til stuðnings.

Þá samherji Ísak í Breiðablik, Oumar Sowe var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskot fyrir tveimur árum.

Nú fær Böðvar engan leik fyrir olnbogaskot og Guðmundur fær einn leik fyrir að slá Böðvar í andlitið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð