fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ísak Snær botnar ekkert í dómi KSÍ – Bendir á annað mál þar sem refsingin var þyngri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 13:37

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður Breiðabliks botnar ekkert í dómi aga og úrskurðanefndar KSÍ frá því í dag. Hefur leikmanni Stjörnunnar í Bestu deild karla, Guðmundi Kristjánssyni, verið gert að sæta eins leiks banni vegna agabrots í leik gegn FH. Þá hefur nefndin úrskurðað um að Böðvari Böðvarssyni, leikmanni FH í Bestu deild karla, verði ekki gert að sæta agaviðurlögum.

Böðvar gaf Guðmundur olnbogaskot í leik liðanna á dögunum og Guðmundur svaraði því með því að slá hann í andlitið.

Ísak eins og reyndar margir aðrir botna ekkert í þessum dómi og birtir skjáskot máli sínu til stuðnings.

Þá samherji Ísak í Breiðablik, Oumar Sowe var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskot fyrir tveimur árum.

Nú fær Böðvar engan leik fyrir olnbogaskot og Guðmundur fær einn leik fyrir að slá Böðvar í andlitið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður