fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fær gullskó til að spila í á morgun þegar hann spilar sinn 100 landsleik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane mun spila í sérstökum takkaskóm á morgun þegar England mætir Finnlandi í Þjóðadeildinni, skórnir verða gullhúðaðir.

Kane er að fara spila sinn 100 landsleik á morgun og ákvað Skechers að framleiða nýja skó fyrir hann.

Kane er einn besti sóknarmaður sem England hefur átt en hann prufaði nýju skóna á æfingu í dag.

Englendingar leika í B-deild Þjóðadeildarinnar og unnu Íra á laugardag þar sem Kane tókst ekki að skora í 2-0 sigri.

Kane er á sínu öðru tímabili hjá FC Bayern en áður lék hann með Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum