fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sjáðu gott sigurmark Cristiano Ronaldo í kvöld – Mark númer 901 á ferlinum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. september 2024 21:15

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var hetja Portúgals þegar liðið vann nauman 2-1 sigur á Skotum í kvöld.

Scott McTominay kom gestunum yfir með eina marki fyrri hálfleiks. Um var að ræða leik í Þjóðadeildinni.

Bruno Fernandes jafnaði leikinn fyrir Portúgal áður en Ronaldo sem kom inn af bekknum í hálfleik skoraði sigurmarkið undir restina.

Þetta var mark númer 901 á ferlinun hjá Ronaldo sem heldur áfram að skora og skora þrátt fyrir að vera 39 ára gamall.

Mark hans í gær má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“