fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Misstu af Casemiro en vilja nú kaupa miðjumann Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. september 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Galatasaray í Tyrklandi hefur áhuga á því að kaupa Jorginho miðjumann Arsenal á næstu dögum.

Félagaskiptaglugginn í Tyrklandi er enn opinn og því geta félög þar haldið áfram að versla.

Galatasaray reyndi að fá Casemiro frá Manchester United í síðustu viku en tókst ekki.

Jorginho á ár eftir af samningi sínum við Arsenal og verður líklega í litlu hlutverk í ár með komu Mikel Merino.

Galatasaray vill skoða það hvort hægt sé að fá Jorginho áður en glugginn lokar en hann er 32 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna