fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Neitar að samþykkja tilboð frá Tyrklandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrien Rabiot hefur engan áhuga á að samþykkja samningstilboð í Tyrklandi en frá þessu er greint í dag.

Það er blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano sem segir frá en Rabiot er þessa stundina án félags.

Félög um allan heim geta samið við Rabiot frítt en hann yfirgaf Juventus eftir síðasta tímabil og er samningslaus.

Galatasaray og Fenerbahce hafa horft til leikmannsins sem harðneitar þó að færa sig til Tyrklands.

Vonandi fyrir franska landsliðsmanninn fær hann annað boð á næstunni en hann hefur áður verið orðaður við Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn