fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Meistaraflokkar ÍBV kvenna lentu í árekstri á leiðinni heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 17:25

Úr leik ÍBV og Breiðabliks Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaraflokkar kvenna í bæði handbolta og fótbolta lentu í árekstri í dag er liðin voru á heimleið eftir keppnisleiki.

Það er ÍBV sem greinir frá þessu á samskiptamiðlum en ferðast var í rútu.

ÍBV tekur fram að engin í leikmannahópnum hafi slasast alvarlega en einhver minniháttar meiðsli áttu sér stað.

Meistaraflokkur kvenna ÍBV spilaði við Þór Akureyri í Lengjudeildinni í dag en tapaði viðureigninni 5-0.

Sem betur fer eru stelpurnar í fínu lagi en hvar áreksturinn átti sér stað er ekki tekið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið