fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Bruno skrifaði við færslu Jóhanns Bergs – ,,Vantar einhverjum aðstoð?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp fyrra mark Íslands í gær er liðið mætti Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni.

Strákarnir unnu flottan 2-0 heimasigur en Jóhann lagði upp fyrra markið á Orra Stein Óskarsson úr hornspyrnu.

Enginn annar en Bruno Fernandes kommentaði á færslu Jóhanns á Instagram en þeir eru góðir vinir.

Jóhann lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni en er í dag í Sádi Arabíu – Fernandes spilar með Manchester United.

,,Vantar einhverjum aðstoð? Jóhann Berg Guðmundsson er hér til að hjálpa,“ skrifaði Bruno.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið