fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þjóðadeildin: Ítalir komu mörgum á óvart – Jafnt í hinum leiknum í riðli Íslands

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía kom mörgum á óvart í kvöld og vann lið Frakklands 3-1 á útivelli en spilað var í Þjóðadeildinni.

Frakkar byrjuðu afskaplega vel en eftir eina mínútu var staðan 1-0 fyrir heimamönnum eftir að Bradley Barcola hafði komið boltanum í netið.

Ítalía skoraði hins vegar þrjú mörk í kjölfarið og vann 3-1 sigur og byrjar Þjóðadeildina þetta árið á frábærum sigri.

Federico Dimarco, Davide Frattesi og Giacomo Raspadori sáu um að skora mörk Ítala í leiknum.

Einnig var leikið í riðli Íslands en þar skildu Wales og Tyrkland jöfn 0-0 í Wales.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“