fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hákon eftir sigur kvöldsins: ,,Við sýndum það gegn Englandi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann góðan sigur á Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni í kvöld en leikið var á Laugardalsvelli.

Ísland vann 2-0 heimasigur en Orri Steinn Óskarsson og Jón Dagur Þorsteinsson komust á blað fyrir okkar menn.

Hákon Rafn Valdimarsson átti mjög góðan leik í marki Íslands í kvöld og ræddi við blaðamenn eftir viðureignina.

,,Já mér leið mjög vel allan tímann. Við byrjum gegn vindi og gerðum það mjög vel fannst mér. Það var ekki of mikið að gera allan leikinn en það komu nokkur færi þarna,“ sagði Hákon.

,,Þegar við erum þéttir til baka þá er erfitt að koma færi á okkur, við hreinsum þetta allt burt og erum þéttir. Við sýndum það gegn Englandi, við fengum eitt skot á okkur í þeim leik. Þegar við liggjum þéttir er erfitt að koma færi á okkur.“

,,Ef ég spila báða þessa leiki þá eru það tveir leikir og svo bikarinn, það eru þrír leikir í einum mánuði sem er fínt. Ég reyni bara að standa mig mjög vel í þessum leikjum og þessum fáu leikjum sem ég fæ hjá Brentford.“

Nánar er rætt við Hákon hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift