fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Cole Palmer ekki í hóp hjá Chelsea í Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er einn af þremur lykilmönnum Chelsea sem kemst ekki í hóp liðsins fyrir Sambandsdeildina.

Chelsea skilaði inn 27 manna leikmannahópi sínum í dag og vekur fjarvera Palmer athygli.

Palmer á að hvíla sig á milli leikja í ensku úrvalsdeildinni fremur en að taka þátt í leikjum í Sambansdeildinni.

Palmer er 22 ára gamall og var besti maður Chelsea á síðustu leiktíð.

Romeo Lavia og Wesley Fofana eru einnig utan hóps en þeir hafa verið í vandræðum með heilsuna og á að passa að álagið á þeim verði ekki of mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys í Árborg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að Gabríel hafi samið við KR

Staðfesta að Gabríel hafi samið við KR
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er HubbaBubba ævintýri Eyþórs að gera alla brjálaða í Vesturbænum?

Er HubbaBubba ævintýri Eyþórs að gera alla brjálaða í Vesturbænum?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona verður úrslitakeppnin í Bestu deild karla – Víkingur og Breiðablik byrja á heimaleik

Svona verður úrslitakeppnin í Bestu deild karla – Víkingur og Breiðablik byrja á heimaleik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjólfur tók dansinn í Hollandi – Gerði það fyrir heilbrigðisráðherra og börnin sem glíma við sjúkdóm

Brynjólfur tók dansinn í Hollandi – Gerði það fyrir heilbrigðisráðherra og börnin sem glíma við sjúkdóm
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony fær væna pillu frá Ten Hag – Lélegur á æfingum og viðhorfið ekki gott

Antony fær væna pillu frá Ten Hag – Lélegur á æfingum og viðhorfið ekki gott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham
433Sport
Í gær

Breytti 7200 krónum í eina milljón um helgina – Svona fór hann að því

Breytti 7200 krónum í eina milljón um helgina – Svona fór hann að því
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá Chelsea og Haaland leiðir línuna

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá Chelsea og Haaland leiðir línuna