fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Sendir stuðningsmönnum United skýr skilaboð: Hefur aldrei séð annað eins – ,,Ég er gríðarlega spenntur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Ugarte vill koma með titla fyrir stuðningsmenn Manchester United eftir að hafa samið í sumarglugganum.

Ugarte kom til United frá PSG undir lok síðasta mánuðar og á að spila lykilhlutverk á miðju liðsins.

Stuðningsmenn United eru afskaplega spenntir fyrir Ugarte sem er sjálfur í skýjunum með félagaskiptin.

,,Ég er gríðarlega spenntur. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt, þessir stuðningsmenn Manchester United, því um leið og fréttirnar bárust þá hafa þeir sent mér skilaboð,“ sagði Ugarte.

,,Ég sé þessi skilaboð út um allt. Að mínu mati eiga hörðustu stuðningsmenn, alvöru stuðningsmenn United skilið að vinna titla og það er það sem við viljum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo hélt að hann væri í einrúmi og ákvað að renna sér – Gestur á hótelinu var í laumi og tók upp símann

Ronaldo hélt að hann væri í einrúmi og ákvað að renna sér – Gestur á hótelinu var í laumi og tók upp símann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kolbeinn fékk mikinn stuðning eftir mjög erfitt föstudagskvöld í Laugardalnum – „Hann veit að hann er ekki einn í þessu“

Kolbeinn fékk mikinn stuðning eftir mjög erfitt föstudagskvöld í Laugardalnum – „Hann veit að hann er ekki einn í þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur sömu áhyggjur og þjálfari Milan – ,,Þurfum að vernda hann“

Hefur sömu áhyggjur og þjálfari Milan – ,,Þurfum að vernda hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nokkuð viss um að eiginkona Ten Hag sé að fá nóg

Nokkuð viss um að eiginkona Ten Hag sé að fá nóg